Entries by Svavar

WebMD Baby er snilldarapp fyrir nýbakaða foreldra [Gagnrýni]

Eitt af því sem einkennir öpp er hversu sérhæfð mörg þeirra eru. Hægt er að finna app fyrir allt milli himins og jarðar, allt frá innkaupalistum til geimmynda frá Nasa. WebMD Baby er sérsniðið fyrir foreldra með nýfætt barn.  Appið hjálpar foreldrum að skrásetja  öll helstu augnablik uppvaxtaráranna ásamt því að vera gullkista þegar kemur […]

TanZen æfir hugann [Gagnrýni]

Það er mér algjör ráðgáta hvernig ég gat beðið þolinmóður í biðröðum, á biðstofum eða setið rólegur á klóinu áður en snjallsímar komu til sögunnar. Því í dag eruð þessar og svipaðar aðstæður hið minnsta mál þar sem hægt er að grípa símann og vafra um netið, lesa póst, kíkja á skáldsögu og jafnvel spila […]

Litli Turninn er skemmtileg afþreying [Gagnrýni]

Að eiga snjallsíma í dag er ekki ólíkt því að vera með leikjatölvu í vasanum þar sem óendanlega mörg leikjaforrit hafa verið gerð, mörg hver alveg afskaplega ávanabindandi. Einn slíkur leikur er Tiny Tower, eða Litli turninn. Eins og oft vill verða frétti ég af þessum leik frá félaga mínum sem var alveg dolfallinn yfir […]

Kvikmyndaunnendur elska IMDb

Það getur verið að einhverjir íslenskir hellisbúar hafi aldrei heyrt um IMDb eða The Internet Movie Database, og er eins gott fyrir þá hina sömu að hafa aldrei heyrt um kvikmyndir! IMDb.com er án efa besta kvikmyndavefsíða sem þú getur fundið (og er það sagt með fullri virðingu við Kvikmyndir.is sem er meiriháttar fyrir íslenskan markað). […]