Flight+ gæti einn daginn orðið ómissandi [Umfjöllun]
Ef eitthvað er satt um okkur Íslendinga þá er það að við ferðumst um. Fyrir flest okkar er það ekkert stórmál að fljúga til útlanda og kom það mér sjálfum á óvart þegar ég komst að því hversu margir af vinum mínum í USA áttu ekki vegabréf. En það getur verið ömurleg reynsla, þrátt fyrir […]