Auktu rafhlöðuendingu snjallsímans
Ending rafhlaða í snjallsímum er einn helsti veikleiki þeirra. Þegar maður er byrjaður að nýta sér mikið af þeim forritum sem gera lífið auðveldara og skemmtilegra getur reynst erfitt að fá rafhlöðuna til að endast daginn. Minn sími dugar vinnudaginn en ef ég ætla út úr húsi eftir vinnu verð ég að hlaða símann í […]