Nova býður nú upp á Ljósleiðarann
Nova hefur ákveðið að fara inn á fastlínu netmarkaðinn og býður nú upp á 500 megabita nettengingar um Ljósleiðarann. Hægt er að fá 100 gígabæta gagnamagn fyrir 3.990 kr. og 1000 gígabæti fyrir 5.990 kr. Netbeinir kostar 690 kr. sem er nokkuð algengt verð. Hver 100 gígabæt umfram innifalið kosta 990 kr. Þetta er nokkuð gott verð […]