All posts by Marinó Fannar »
LG G Watch umfjöllun
LG G Watch er eitt af fyrstu Android Wear snjallúrunum sem kom út og er í sölu á Íslandi. Þetta er einfalt og svart kassalaga úr með svartri gúmmíól. Alls ekki ljótt, en mjög
Read More »Nokia Lumia 625 – Stærstur meðal jafningja
Nokia Lumia 625 er miðlungsdýr snjallsími með nýjasta Windows Phone stýrikerfinu. Síminn er með stærri skjá en allir samkeppnisaðliar hans á svipuðu verðbili en til að ná því fram í svona ódýrum síma hefur
Read More »Öpp fyrir innviði fyrirtækja
Fyrirtæki eru hægt og rólega að uppgötva að snjalltækin og öppin þurfa ekki bara að nýtast almenningi. Advania bauð meðlimum Simon.is í heimsókn og sýndi okkur þær lausnir sem þeir eru að smíða fyrir
Read More »Netbanki Arion fyrir Android og iPhone
Nú hefur Arion banki tekið skrefið inn í árið 2012 og gefið út netbanka app fyrir Android og iPhone. Appið lítur mjög vel út og í núverandi útgáfu er hægt að sjá stöðu reikninga,
Read More »Íssamlokan komin á Samsung Galaxy S2
Við getum andað léttar því einn vinsælasti sími landsins, Samsung Galaxy S2, hefur fengið uppfærslu í nýjustu útgáfu af Android. Sú útgáfa er Android 4.0.3 og gengur undir nafninu Ice Cream Sandwich. Mikið hefur
Read More »Ætlar þú að fá þér sömu tegund af síma?
Sumir neytendur eru mjög tryggir ákveðnum merkjavörum og er það eins með síma eins og margt annað. Algengast er að baunað sé á iPhone notendur og þeir sakaðir um að kaupa iPhone vegna þess
Read More »Hvaða Android græjur fá íssamlokuna (4.0)?
Android 4.0 stýrikerfið, sem simon.is hefur fjallað um og fékk gælunafnið Ice Cream Sandwich, er nú handan við hornið. Galaxy Nexus síminn kemur út í Evrópu 17. nóvember verður fyrsti síminn sem skartar stýrikerfinu
Read More »Nokia Lumia 800 – nýr Windows Phone sími frá Nokia
Í síðustu viku á Nokia World ráðstefnunni voru nýjustu vörur Nokia kynntar. Áhugaverðasta símtækið var líklega Nokia Lumia 800 sem er sláandi líkur Nokia N9. Eini sjáanlegi munurinn í fljótu bragði er myndavélatakki á
Read More »Þreyttur á að vera stoppaður af löggunni?
Þá er ágætt að fara með spyrnukeppnina í símann eða spjaldtölvuna. Drag racing er mjög ávanabindandi leikur sem er bæði til fyrir Android og iOS stýrikerfin. Hann gengur út á að keppa í spyrnu,
Read More »Verð á gagnaáskriftum – uppfært í október 2011
Þegar maður er farinn að nota þessa snjallsíma af einhverju viti þá er óhjákvæmilegt að skoða aðeins gagnapakkana sem símafyrirtækin bjóða uppá. Við tókum saman verð á þessum pökkum hjá íslensku fjarskiptafyrirtækjunum og eins
Read More »