LG G Watch umfjöllun
LG G Watch er eitt af fyrstu Android Wear snjallúrunum sem kom út og er í sölu á Íslandi. Þetta er einfalt og svart kassalaga úr með svartri gúmmíól. Alls ekki ljótt, en mjög einföld hönnun án nokkurra flugelda. Ég fékk að prófa úrið í nokkra daga og hér eru mín fyrstu kynni. Mín upplifun […]