Entries by Magnús Viðar Skúlason

Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?

Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur og mánuði starfað í Bandaríkjunum við forritun og hönnun á Blendin. Einn af forsprökkum Blendin er Kristján Ingi Mikaelsson en hann […]

Ætlar Archos að framleiða Windows Phone-síma?

Forstjóri Archos, Loic Poirie, hefur gefið það út að fyrirtækið sé að skoða þann möguleika að setja Windows Phone-síma á markað. Archos hefur í gegnum tíðina verið hvað þekktast fyrir margmiðlunarspilara og í seinni tíð spjaldtölvur, en undanfarin misseri hefur þetta franska fyrirtæki verið að gæla við snjallsímamarkaðinn. Archos hefur nú þegar sent frá sér nokkra […]