Jólasveinaappið fyrir Windows 8.1 tölvur og Windows Phone-síma
Út er komin uppfærsla á Jólasveina-appinu fyrir Windows Phone en það leit fyrst dagsins ljós fyrir um ári síðan. Uppfærslan felur m.a. það í sér að nú er hægt að setja appið upp á öllum Windows-tækjum sem keyra á útgáfu 8.1 eða nýrri. Það þýðir að appið virkar í Windows Phone 8.1-símum, Windows 8.1-spjaldtölvum, borðtölvum […]