All posts by Magnús Viðar Skúlason »
Jólasveinaappið fyrir Windows 8.1 tölvur og Windows Phone-síma
Út er komin uppfærsla á Jólasveina-appinu fyrir Windows Phone en það leit fyrst dagsins ljós fyrir um ári síðan. Uppfærslan felur m.a. það í sér að nú er hægt að setja appið upp á
Read More »Mikill fjöldi framleiðenda snýr sér að Windows Phone
Eftir að Microsoft tilkynnti um það fyrr á árinu að búið væri að fella niður öll leyfisgjöld á Windows-tækjum sem eru með 9 tommu skjá eða minna þá hafa fleiri framleiðendur stigið fram og
Read More »Blendin – nýtt QuizUp-ævintýri í uppsiglingu?
Blendin er nýtt samfélags-app sem fór í loftið seint í gærkvöld fyrir iPhone og Android-tæki. Það þykir eflaust ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að á bakvið Blendin standa Íslendingar sem hafa undanfarnar vikur
Read More »Sony kynnir snjallsíma, spjaldtölvu og fittness-armband á MWC 2014
Eins og við var að búast þá var mikið um dýrðir á Sony-básnum á MWC 2014. Sony kynnti á sýningunni til sögunnar nýja spjaldtölvu, nýjan snjallsíma og fitness-armband sem virkar með snjalltækjum frá Sony.
Read More »Nokia X – fyrsti Android-síminn frá Nokia á MWC 2014?
Mikið hefur verið rætt um það upp á síðkastið að Nokia muni, á lokametrunum áður en farsímahluti fyrirtækisins fari yfir til Microsoft, senda frá sér Android síma. Um er að ræða símtæki sem hefur
Read More »Ætlar Archos að framleiða Windows Phone-síma?
Forstjóri Archos, Loic Poirie, hefur gefið það út að fyrirtækið sé að skoða þann möguleika að setja Windows Phone-síma á markað. Archos hefur í gegnum tíðina verið hvað þekktast fyrir margmiðlunarspilara og í seinni
Read More »