Entries by Kristján Thors

Hvað kostar dollan?

  Frá því að fyrsta skipulagaða samfélagið var myndað hefur maðurinn þurft að skreppa afsíðis.  Þetta reglulega “skrepp” mannsins hefur hrjáð atvinnurekendur í gegnum aldirnar og lítið sem ekkert hefur verið hægt að gera í því, fyrr en núna. Poop Salary erappið sem hver og einn atvinnurekandi sem og áhugamenn um þessi málefni hafa þurft til að […]

Square Enix leggur í android markaðinn

Tölvuleikjarisinn Square Enix hefur verið að ræða það undanfarið ár að þeir ætluðu að byrja að framleiða leiki fyrir Android markaðinn. Square-Enix hefur stofnað Hippo Studios sem mun sjá um að porta leikina yfir á android og einbeita sér eingöngu á útgáfum fyrir farsímamarkaðinn. Hippo Studios mun þó ekki einungis vinna að því að porta […]

Ótrúlegar vélar – hressandi leikur

Sjálfur á ég ekki iPad en vinur minn á svoleiðis. Í þau skipti sem ég hef farið í heimsókn til hans hef ég aðeins fengið að leika mér með gripinn og er þá frekar leiðinlegur gestur. Fyrst datt ég í eitthvað teikni app og skemmti mér konunglega við að henda saman einhverjum myndum, en ég […]

Aftur til fortíðar – Vodafone 246

Vodafone selur helling af símum sem eru framleiddir fyrir þá, einn af þeim nýrri er Vodafone 246. Ekki er hægt að segja að þessi sími sé neitt merkilegur fyrir annað en það að gefa manni allsvakaleg fráhvarseinkenni frá snjallsíma. Höfundur fór úr því að vera með Samsung Galaxy s1 yfir í þennan lánssíma meðan bilanir […]

Apple iPhone kynning í beinni !

Við hjá Símon erum að fylgjast með helstu beinni textalýsingu á helstu græju bloggunum.  Hér er okkar blogg í beinni: [liveblog]     hér eru aðrar bloggsíður:   Engadget ThisIsMyNext GdGt Uppfært kl. 17:22   Við hjá Simon.is ætlum að fylgjast náið með  Apple kynningunni hefst núna kl 17:00. Á þessum atburði verður að öllum […]

Samsung Galaxy S – Gamla flaggskipið

Samsung Galaxy S var flaggskip Samsung inn í snjallsímaheiminn og kom hann sterkur inn í baráttuna. Samsung hefur nýlega afhent flaggið til Samsung Galaxy SII en einnig kom ódýrari útgáfa sem svipar til Galaxy 1 sem nefnist Samsung Galaxy Ace. Galaxy S er nettur, léttur og fallega hannaður. Símanum hefur verið líkt við iPhone í útliti […]

Leikur hásætanna

Leikur hásætanna eða Game of Thrones eins og þættirnir eru kallaðir í bransanum eru byggðir á sögu George R.R Martin, A Song of Ice and Fire. Bækurnar verða 7 í heildinna en 5 hafa komið út eins og er, vonandi er Gerorge með heilsu í að klára seríuna en hann lítur ekki út fyrir að […]