Örstutt saga snjallsímans
Hér verður farið aðeins yfir sögu snjallsímans, allt frá IBM Simon til iPhone og Android. Snjallsíminn er fyrirbæri sem á stóran hluta af allri tækniumræðu þessa dagana og undanfarin ár að sjálfsögðu. Eftir nokkur ár verður væntanlega ekki lengur talað um snjallsíma, heldur bara síma. Aðrir símar verða væntanlega kallaðir „æi svona gamlir símar“. Börn […]