Entries by ingolfur

Cyanogenmod – fyrir alvöru nörda

Allir Android símar sem eru seldir í dag koma með sérsniðinni útgáfu af Android stýrikerfinu. Þetta sérsnið á stýrikerfunum er allt frá því að innihalda nokkur apps frá framleiðanda til þess að viðmótinu hefur verið gjörbreytt eins og er á símum frá Samsung (TouchWiz) og HTC (Sense). Sérsniðin viðmót hafa oftast þann dragbít að vera […]

Leikur dagsins: X Construction!

Það er ekki af ástæðulausu að X Construction hefur verið einn vinsælasti leikurinn á Android market í langan tíma. Ef þú hefur gaman af þrautum þá munt þú bókstaflega elska þennan leik, en í honum þarf maður að byggja nógu stöðuga brú fyrir lest að komast yfir. Í byrjun fær maður eina tegund af bita […]

Super KO Boxing 2

            Þeir sem muna eftir gamla góða Mike Tyson’s Punch Out fyrir gömlu Nintendo geta nú glaðst. Greinarhöfundur rakst um daginn á þennan leik og er ekki hægt að segja að hann valdi vonbrigðum. Í leiknum stýrir maður boxara og reynir að sigra hina ýmsu skemmtilegu andstæðinga. Þarf maður annarsvegar […]