Cyanogenmod – fyrir alvöru nörda
Allir Android símar sem eru seldir í dag koma með sérsniðinni útgáfu af Android stýrikerfinu. Þetta sérsnið á stýrikerfunum er allt frá því að innihalda nokkur apps frá framleiðanda til þess að viðmótinu hefur verið gjörbreytt eins og er á símum frá Samsung (TouchWiz) og HTC (Sense). Sérsniðin viðmót hafa oftast þann dragbít að vera […]