Umfjöllun: Nokia Lumia 920 – Bjargvættur Nokia?
Nýlega kom á markaðinn nýjasta flaggskip Nokia, Lumia 920. Síminn sem tjaldar til ótal nýjungum sem fengið hafa umtalsverða athygli. Bæði hvað varðar innvols og getu stýrikerfis. Miklar vonir eru bundnar við símann um að hann nái að blása lífi í sölutölur Nokia. Síminn hefur selst vel í kringum jólin og fær góðar viðtökur erlendis. […]