Entries by Fannar

Hvað er nýtt í iOS 7?

Eins og þriðjungur þjóðar þá uppfærði ég stýrikerfið á iPhone 4s símanum mínum upp í iOS 7 á miðvikudaginn og ákvað að deila hér reynslu minni á því eftir fyrsta sólahringinn í notkun. iOS 7 var beðið með mikilli eftirvæntingu víða um heim eins og reyndar virðist vera raunin með allt sem Apple ákveður að […]