Entries by Axel Paul

Samsung Power Sleep: Leggðu þitt af mörkunum í baráttunni gegn krabbameini

Hvernig væri að gera heiminn að betri stað á meðan þú sefur? Með nýja Samsung Power Sleep appinu getur þú hjálpað til í baráttunni gegn Alzheimer og krabbameini. Allt þetta gerist á meðan þú sefur og kostar þig ekki krónu! Appið nýtir örgjörvann í snjalltækinu þínu til þess að vinna úr upplýsingum sem eru notaðar […]

Myndir leka af nýja HTC One

HTC mun tilkynna nýja One símann þann 25. mars n.k. og hafa myndir nú lekið af símanum. Evleaks birti í dag fjölmiðlamyndir af nýja One símanum á Twitter síðu sinni og lítur allt út fyrir að þær séu alvöru. Það vekur strax athygli að síminn er gulllitaður og er mjög svipaður að lit og iPhone 5S. […]

Samsung tilkynnir KitKat uppfærslu fyrir 14 Galaxy tæki

Samsung í Bandaríkjunum tilkynnti í dag uppfærslu fyrir 14 tæki upp í Android 4.4.2 (KitKat). Uppfærslan breytir ýmsu í stýrikerfinu og kom út í nóvember. Lesa má allar helstu breytingarnar á stýrikerfinu sjálfu í frétt okkar. Ekki er víst hvort allar breytingarnar verði í boði á Samsung kerfinu, en samkvæmt þeim verður bætt staðsetningar valmynd, breytt […]

Maglus snertipenninn: Góður förunautur fyrir spjaldtölvuna

Snertipennar hafa þróast mikið á síðastliðnum árum og eru alltaf að verða betri. Það er aragrúi af þeim í boði fyrir snjalltæki og höfum við hjá Simon verið að reyna að finna besta snertipennann. Það er hinsvegar hægara sagt en gert, þar sem að snertipennarnir henta flestir í mismunandi hluti. Sumir þeirra eru sérstaklega mjóir […]

Tíst í beinni frá UT messunni 2014

Nú stendur yfir UT messann í Hörpunni þar sem að ýmsir fróðlegir fyrirlestrar verða fluttir. Andri Valur og Vöggur eru  á fullu í tístinu undir #utmessan – Takið þátt í umræðinnu og fylgist með hér að neðan!

Flappy Bird: Einfaldur og ávanabindandi

Það er ómögulegt að segja til um hvaða öpp eða leikir slá í gegn. Candy Crush sló gjörsamlega í gegn á Facebook og í snjalltækjum, þrátt fyrir að formúlan væri ekki ný af nálinni. Nýjasta leikurinn sem æði hefur gripið um sig er leikurinn Flappy Bird. Leikurinn er ótrúlega einfaldur, þú stjórnar asnalegum fugli sem […]

Facebook kynnir nýtt app: Paper

Facebook tilkynnti í morgun nýtt app fyrir iPhone. Appið nefnist Paper og umbyltir Facebook upplifuninni til hins betra. Það er fyrsta appið sem er gefið út af nýrri deild innan Facebook sem kallast Creative Labs Appið tekur fréttastreymið (e. news feed) og birtir það á nýjan og glæsilegan máta. Appið snýst alfarið um efni og […]

Google Glass fær nýjar umgjarðir

Það verður seint hægt að segja að Google Glass líti sérlega vel út. Skrítið útlit gleraugnanna lætur fólk líta út fyrir að vera stórfurðulegt og hefur útlitið verið gagnrýnt frá því að Google Glass kom fyrst út. Í dag tilkynnti Google nýja línu af umgjörðum sem eru sérhönnuð til þess að smella Google Glass á. […]

Íslenskt heimasímanúmer í gemsann

Ég flutti erlendis í ár og brá heldur í brún þegar að ég sá GSM reikninginn fyrir íslenska númerið mitt eftir fyrsta mánuðinn. Þrátt fyrir að síminn væri nánast óhreyfður á skrifborðinu mínu var reikningurinn upp á nokkur þúsund krónur. Eins og flestir vita þá kostar hálfan handlegg að móttaka símtal erlendis og eftir að […]

Glider Gloves: Alvöru snjallsímahanskar

Íslenski veturinn getur verið ansi kaldur og þá er gott að vera með góða hanska. Það er til aragrúi af hönskum og vettlingum sem virka með snjallsímum, en flestir þeirra hafa það sameiginlegt að virka mjög illa eða vera úr lélegu efni. Það var því mjög ánægjulegt að uppgötva Glider hanskana sem eru upprunnir í […]