Nexpo viðtöl við sigurvera
Silent tók saman fyrir okkur rosalega fín viðtöl við sigurvera Nexpo 2015, sem var haldin núna 27.mars í Bíó Paradís í samstarfi við Nýherja.
Mæting var mjög góð og stemmning mjög góð. Hugleikur Dagsson mætti og kynnti okkur fyrir hinu nýja “Ég er ekki rasisti, en…” sem er “Ég er kannski svoldið gamaldags, en…”.
Er þetta nokkuð vottur af smá stressi í Vefhetju ársins?