Ný vefsíða RÚV komin í loftið
Ingólfur Bjarni Sigfússon, nýmiðlastjóri RÚV, kíkti til okkar í Tæknivarpið á dögunum og sagði okkur frá nýjum vef RÚV. Vefurinn er nú kominn í loftið og lítur þokkalega út. Leitarstikan virkar betur en sú gamla og margt annað var bætt en við hefðum viljað sjá möguleika á infellingar (embed) möguleika í Sarpinum.
Sjá nánar á www.ruv.is .