Fræðslufundur VÍB: “Breytt umhverfi fjölmiðla” – myndband

VÍB hélt fræðslufund um breytt umhverfi fjölmiðla fyrr í morgun. Jökull Sólberg Auðunsson sá um framsögu og við tók svo pallborðsumræða. Þátttakendur voru Magnús Halldórsson, blaðamaður á Kjarnanum, Ingólfur Bjarni Sigfússon, vef- og nýmiðlastjóri RÚV, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, ritstjóri Blæs, og Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365. Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka sá um að stjórna pallborðsumræðum.

 

Hægt var að taka þátt í umræðunni með kassamerkinu #VIBfundur.