Hlaðvarpið með Simon.is – 18. þáttur
Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Marinó Fannar og sérlegur gestur Árni Matthíasson þróunarstjóri mbl.is fara yfir fréttir vikunnar. Meðal efnis er nýjar Nexus græjur, umræður um framtíð spjaldtölvunnar, kostaðar umfjallanir og Android wear.