Nýtt hlaðvarp – allt um Apple viðburðinn í gær

Gunnlaugur Reynir, Bjarni Ben, Andri Valur og Sverrir Björgvinsson frá Einstein.is fara yfir allar fréttir af 9. september viðburði Apple. Í þættinum er rætt um allt það helsta sem Apple kynnti í gær, tveir nýjir iPhone símar, iOS 8 stýrikerfið og Apple Watch snjallúrin. Smekkfullur þáttur af fjöri og fróðleik.

Apple notendur geta skráð sig fyrir þættinum í iTunes. Notendur Android og Windows Phone geta svo notað RSS.