Hlaðvarpið með Simon.is – 14. þáttur

Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Bjarni Ben og Atli Stefán fóru yfir helstu fréttir síðustu daga sem eru búnar að vera frekar Apple miðaðar.

Meðal þess sem við fórum yfir:

  • iPhone 6 hands on
  • Bognar iPhone 6 Plus?
  • iOS8
  • Samsung Galaxy Alpha
  • Ótímabærar sagnir af dauða Apple á mbl.is

 

iTunes: Hlaðvarpið með Simon.is – 14. þáttur

Soundcloud: Hlaðvarpið með Simon.is – 14. þáttur