Apple viðburður í kvöld – fylgstu með umræðunni á Twitter
Eins og við fjölluðum um fyrr í dag mun Apple kynna nýjan iPhone og líklega iWatch snjalltæki. Nú þegar er fólk farið að tjá sig um viðburðinn á Twitter.
Það styttist í Apple-viðburðinn. Nýr iPhone og snjallúr og ég geðveikt spenntur. Fylgist með livebloggi @simon_is #AppleIS
— Andri Valur Ívarsson (@andrivalur) September 9, 2014
Við ætlum að koma okkur vel fyrir með djús kl 17:00 og fylgjast með apple kynningunni, hvað með þig? #LemonIceland #AppleIS
— LemonIceland (@LemonIceland) September 9, 2014
Hvað kynnir Apple í kvöld? Nei, í alvöru. Hvað?? http://t.co/LX5z1TuAnr #AppleIS
— Nútíminn (@nutiminn) September 9, 2014
.@pschiller look forward to seeing you on stage. Hopefully @_HairForceOne will give good news on release date of 10.10 #yosemite #appleis
— Macland (@maclandrvk) September 9, 2014
Risastór iPhone.. er fólk game í það? http://t.co/QWJXK7zJRh #appleevent #AppleIS #iphone6
— Simon.is (@simon_is) September 9, 2014