Íslenskar umræður um WWDC viðburð Apple á Twitter
Símon.is og Einsten hófu umræðuna um WWDC í gær á Twitter með kassmerkinu #WWDCIS. Það helsta sem kom fram á viðburðinum má lesa hér en við tókum líka það helsta sem fólk hafði að segja á Twitter.
Það tók bara átta útgáfur fyrir ios að koma með gáfulegt lyklaborð. #wwdcis
— Árni Torfason (@arnitorfa) June 2, 2014
Finnst það nokkuð mikill veikleiki hjá Apple að skjóta á Android vegna malware. #wwdc14 #wwdcis
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) June 2, 2014
Hver veit, kannski verður Yosemite útgáfan þar sem Finder er ekki steaming pile of shit. Má alltaf vona. #WWDCIS
— Salvar Sigurdarson (@salvar) June 2, 2014
Cook hefur gert flotta hluti svona finance-lega en afhverju hættu þeir ekki að senda CEO-inn uppá svið eftir Jobs ? Hefur 0charisma #WWDCIS
— Guðmundur Óskar (@Mummikr) June 2, 2014
Nýkominn með mína fyrstu MacBook þá verður maður víst að fylgjast með messunni í beinni #WWDCIS #MacCult #WWDC14
— Ásgrímur Hermannsson (@asiherm) June 2, 2014
Lúxusvandamál: Hverju á ég að downloada fyrst, Xcode, iOS 8 eða OS X 10.10? #WWDCIS
— Salvar Sigurdarson (@salvar) June 2, 2014
Hann er bara að púlla James Eagan Holmes hárgreiðsluna þessi tölvuleikjaprógrammari #WWDCIS
— Guðmundur Óskar (@Mummikr) June 2, 2014