Þriðji þáttur af hlaðvarpi Símon.is

Gunnlaugur Reynir, Axel Paul og Atli Stefán ræða helstu fréttir síðustu tveggja vikna. Samruni Microsoft og Nokia, One+ One snjallsíminn, Chromebook fartölvur og margt fleira.

Apple notendur geta sskráð sig fyrir þættinum í iTunes. Notendur Android og Windows Phone geta svo notað RSS.

 

https://soundcloud.com/alvarpid/hlavarpi-me-simonis-3-attur

1 reply

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] merkja hlaupaleiðina á GPS tæki, sjá árangur eða bara til þess að hlusta á tónlist eða hlaðvörp. Eigendur snjallsíma sem nota þá í ræktinni, hlaupunum eða hjólinu ættu því hiklaust að […]

Comments are closed.