Carmageddon kemur út á Android!
Takið föstudaginn 10 maí frá! Því þá mun klassíkin Carmageddon koma út fyrir Android tæki. Í tilefni af því munu framleiðendur leiksins gefa leikinn frítt út fyrstu 24 klukkutímanna.
Við mælum eindregið með að leikjaunnendur verði vel vakandi núna á föstudaginn og grípi frítt eintak af þessum leik.
Leikurinn mun innihalda
11 umhverfi
36 borð
30 mismunandi bíla
[youtube id=”YstkViZ696o” width=”600″ height=”350″]