Spotify loksins komið til Íslands!

Spotify er nú loksins í boði fyrir Íslendinga en með þessari vinsælu þjónustu er hægt að streyma lög frítt í hvaða tölvu sem er. Gegn vægu gjaldi er svo hægt að hlusta í snjallsímanum eða spjaldtölvunni.

Spotify tilkynnti á blogginu sínu í morgun að Mexíkó, Hong Kong, Malasía og Singapore hefðu bæst í hópinn ásamt Eistlandi, Lettlandi, Litháen og auðvitað Íslandi.

[youtube id=”K0u7Sl05zZo” width=”600″ height=”350″]

Hér er hægt að hala niður Spotify:

Spotify fyrir borð- og fartölvur

Spotify fyrir iPhone og iPad

Spotify fyrir Android

Spotify fyrir Windows Phone

 

Heimild:
Spotify bloggið

3 replies

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] og Simon hefur fjallað um áður þá er hægt að nota Spotify á Íslandi. Ef þú ert ekki að nota það nú þegar þá mælum við heilshugar með því að þú prófir […]

  2. […] Music þjónustunni sem er núna komin í beina samkeppni við tónlistarveitur á borð við Spotify og Rdio. Þjónustan kallast Google Music All Access og eins og áður geta notendur hlaðið sinni […]

  3. […] Spotify loksins komið til Íslands! […]

Comments are closed.