Spotify er nú loksins í boði fyrir Íslendinga en með þessari vinsælu þjónustu er hægt að streyma lög frítt í hvaða tölvu sem er. Gegn vægu gjaldi er svo hægt að hlusta í snjallsímanum eða spjaldtölvunni.
Spotify tilkynnti á blogginu sínu í morgun að Mexíkó, Hong Kong, Malasía og Singapore hefðu bæst í hópinn ásamt Eistlandi, Lettlandi, Litháen og auðvitað Íslandi.
Hér er hægt að hala niður Spotify:
Spotify fyrir borð- og fartölvur
Heimild:
Spotify bloggið
3 Comments »