NEXPO Verðlaunin 2012
Þá er komið að henni árlegu NEXPO verðlaunafhendingu sem tilnefnir þá vefi og forrit sem hafa skarað framúr á þessu ári í netheimum Íslendinga. En flokkarnir sem um ræðir eru Vefur ársins, Herferð ársins, Bjartasta vonin, Vefhetja ársins, Áhrifamesta fyrirtækið/vörumerkið á samskiptamiðli, App ársins og Óhefbundnar auglýsingar.
Við bendum dyggum lesendum okkar á að Simon.is er tilnefndur í flokknum bjartasta vonin og vonum að við stöndum undir þeirri tilnefningu.
Kosningin fer svo fram á netinu á vefsvæði visir.is/nexpo en tilnefningarnar eru eftirfarandi.
1. Vefur ársins
- dominos.is
- karolinafund.com
- guidetoiceland.is
- wow.is
- kilroy.is
2. Herferð ársins
- Appelsín í allt sumar – Ekta íslensk upplifun
- Víking – #jolabjor
- Boli – bjórrallý
- Dominos – dominos.is
- Vodafone – jólaherferð
3. Bjartasta vonin
- Simon
- Tjarnargatan
- Stokkur
- Greenqloud
- Karolinafund
4. Áhrifamesta fyrirtækið á samskiptamiðlum
- Vodafone
- Dominos
- Nova
- Lögreglan
- Frú Lauga
5. App ársins
- Dominos
- Airwaves
- Stjörnur
- Appy hour
- Kinwins
6. Óhefðbundin auglýsing
- Boli Málaðar beljur
- Vodafone Snjallkaup á Laugaveginum
- Vitaminwater Þjóðhátíð blásin af
- Egils Appelsín Esjan
- Vodafone #12stig