Draumadeildar-appið komið í alla helstu farsíma

Appið sem allir hafa beðið eftir er komið út. Draumadeildar appið – Official Fantasy Premier League app- kom út nú fyrir skömmu. Þetta er mikil búbót fyrir alla þátttakendur í þessum frábæra leik. Það sem meira er, er að appið kom út fyrir öll helstu farsímastýrikerfin, Android, iOS, BlackBerry, Windows Phone og Nokia symbian.

 

Appið kostar örfáar krónur, 200-400 krónur eftir því hvaða stýrikerfi um er að ræða og í hvaða landi það er keypt. Þetta er auðvitað gjafaverð fyrir jafn mikilvægt app.

Appið má nálgast í eftirfarandi verslunum:

Apple: £1.49 / $1.99
AppStore

Android: £1.50
y

BlackBerry: £1.99 / $1.99
BlackBerry

Windows: £1.50 / $1.99
Windows Phone

Nokia: £1.50
Ovi Store

 

Sjá nánar á opinberri heimasíðu leiksins:
http://www.premierleague.com/en-gb/news/news/official-fantasy-premier-league-app.html

1 reply

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] app og styður því Word og Excel  og svona má áfram telja. Eitt nýjasta appið í boði er Fantasy appið sem kom á dögunum svo stórir aðilar eru að framleiða öpp fyrir stýrikerfið, enda eru […]

Comments are closed.