Nokia Here götukortin komin í iPhone

Við sögðum frá því í síðustu viku að Nokia hyggðist á næstunni gefa út app fyrir iPhone og önnur iOS tæki með Nokia götukortum. Appið er nú komið í AppStore.

Okkur hefur ekki gefist tími til að prufa appið en við munum segja ykkur nánar frá því síðar. Eins er ykkur velkomið að segja okkur hvernig ykkar fyrsta upplifun er.

 

Appið má nálgast hér í AppStore.