Nú er það Hr. Scorsese sem spjallar við Siri
Ný iPhone 4S auglýsing birtist á YouTube í gær. Eins og í síðustu auglýsingum einblínir Apple á fræga fólkið í Hollywood og Siri. Við höfum áður sagt frá því þegar John Malkovich spjallar við Siri og einnig þegar Siri aðstoðar Samuel L. Jackson og Zooey Deschanel.
Nú er röðin komin að Martin Scorsese leikstjóra að nota það sem Siri hefur upp á að bjóða.
[youtube id=”Z714Fnylf5s” width=”600″ height=”350″]
Simon.is á fleiri miðlum