Knöttur – Nýtt app sem veit allt um íslenska knattspyrnu

Á dögunum sögðum við ykkur frá KR-appinu og lýstum jafnframt eftir svipuðu hjá fleiri liðum og helst appi fyrir alla Pepsi deildina. Þetta er app er til. Ekki bara fyrir Pepsí deild karla heldur einnig fyrir kvennadeildina og 1. og 2. deild karla. Appið heiti .

Í appinu er hægt að sjá allskonar upplýsingar eins og leikmannalista, næstu leiki, markahæstu leikmenn, spjaldahæstu leikmenn, skoruð mörk ásamt allskonar tölfræði og fleiru. Appið nýtt og ennþá í þróun og hefur því ekki fengið endanlega mynd. Eftir því sem mér skilst eru ýmisir áhugaverðir fídusar væntanlegir.

Við hjá Símon.is ætlum að prufa það á næstu dögum og munum koma með nánari umfjöllun á næstunni.

Appið er eins og er einungis fáanlegt fyrir Android stýrikerfi. iOS útgáfan er væntanleg innan skamms. Þeir sem eru með Android stýrikerfi geta notast við vefútgáfu af appinu á slóðinni m.knöttur.is.

Heimasíða Knattar

 

Simon.is á fleiri miðlum

1 reply

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] sé Símon.is þá var ég að kynnast appinu Knöttur. Þetta app gerir notendum þess kleyft að fylgjast með […]

Comments are closed.