Instagram mætt á Android!

Instagram er loksins komið fyrir Android, núna getum við öll spammað facebook með myndum, fyrir utan Nokia, Windowsphone og Blackberry notendur. Endilega skellið ykkur á þetta ókeypis app.

Hér er um að ræða myndbreytinga / mynddreifinga app sem leyfir notenda að setja “Retro” fíling á myndirnar og senda þær svo beint á facebook, twitter, tumblr eða aðra samfélagsmiðla. Eitt vinsælasta myndbreytinga forritið á iphone er semsagt loksins komið fyrir android markaðinn.

 

 

 

 

 

Simon.is á fleiri miðlum