100 ástæður til að keyra jailbreak á iOS tækið þitt

Jailbreakmatrix.com hefur búið til myndband sem sýnir 100 ástæður til að jailbreak’a iOS tækið þitt. Þetta er skemmtilegt myndband og býsna margt þarna sem ég væri til í að prufa.

Þetta er líka ágætt til að sjá hvað það er í raun ótrúlega margt sem maður getur ekki gert í símanum. Kíkið á þetta hressandi myndband.

 

Sjá nánar um hvert og eitt atriði sem er sýnt í myndbandinu á vefsíðu Jailbreakmatrix: http://www.jailbreakmatrix.com/100-reasons-to-jailbreak-2012

 

Simon.is á fleiri miðlum