Nýr iPad kynntur!
Apple kynntu nýjan iPad í dag sem er töluvert uppfærður frá þeim gamla.
Helstu eiginleikar eru:
- Hærri upplausn á skjánum- 2048×1536 pixla Retina display
- 4G LTE hraðara net
- Nýr A5X örgjörvi og fjórkjarna skjáhraðall
- Raddstýring
- 5MP myndavél með 1080p myndbandsupptöku
Verðin á nýja iPad eru eftirfarandi
Eins og við var að búast verður iPad 2 enn í sölu en á lægra verði en áður sem eru mjög góðar fréttir.
Apple TV fær líka uppfærslu og getur nú spilað 1080p Full HD myndbönd. Verðið er enn það sama: $99.
Siðar munum við greina nánar frá nýja iPad og breytingunum sem voru kynntar í dag.