Siri skilur ekki skoskan hreim! – Myndband

http://www.youtube.com/watch?v=SGxKhUuZ0Rc&feature=youtu.be

Siri er án alls vafa bylting á snjallsímanum. Apple tókst að gera virkilega gott viðmót fyrir raddþekkingu sem notendur nota mikið. Siri er þó ekki án vandkvæða, eins og þessi skoski notandi komst að. Hvernig ætli að Siri myndi bregðast við ef við færum að spjalla við hana á íslensku?

ath. greinar merktar sem ‘Föstudagsflipp’ ber ekki að taka alvarlega og eru einungis að gamni gerðar.

Fylgstu með Simon.is á Facebook