Hvaða Android græjur fá íssamlokuna (4.0)?

Android 4.0 stýrikerfið, sem simon.is hefur fjallað um og fékk gælunafnið Ice Cream Sandwich, er nú handan við hornið.   Galaxy Nexus síminn kemur út í Evrópu 17. nóvember verður fyrsti síminn sem skartar stýrikerfinu og í kjölfarið á því verður öðrum símaframleiðendum gert kleyft að gefa ICS út á sína síma.

Forsvarsmenn Google hafa sagt að ICS eigi fræðilega að virka á öllum símum sem hafa fengið Android 2.3 uppfærsluna. Þá hafa símaframleiðendur verið gagnrýndir hingað til fyrir að hætta snemma að gefa út uppfærslur á símana sem þeir framleiða, þannig að það verður spennandi að sjá hvaða símar fá þessa uppfærslu.

Sumir framleiðendur hafa strax gefið út hvaða símar munu fá uppfærsluna og hefur Engadget tekið saman lista sem sést hér fyrir neðan. Enginn treystir sér til að gefa út nánari tímasetningu á uppfærslunum fyrr en snemma árs 2012.

 

ASUS

Fá uppfærslu:

Fá ekki uppfærslu:

  • Enginn nefndur

 

HTC

Fá uppfærslu:

  • HTC Rezound
  • HTC Vivid
  • HTC Sensation
  • HTC Sensation XL
  • HTC Sensation XE
  • HTC EVO 3D
  • HTC EVO Design 4G
  • HTC Amaze 4G

Fá ekki uppfærslu:

 

LG

Fá uppfærslu:

Fá ekki uppfærslu:

  • Enginn nefndur

 

Meizu

Fá uppfærslu:

Fá ekki uppfærslu:

  • Enginn nefndur

 

Motorola

Fá uppfærslu:

Fá ekki uppfærslu:

  • Enginn nefndur

 

Samsung

Fá uppfærslu:

Fá ekki uppfærslu:

  • Enginn nefndur

 

Sony Ericsson

Fá uppfærslu:

Fá ekki uppfærslu:

  • Enginn nefndur

 

Heimildir:
Engadget #1
Engadget #2
GSMArena
1 reply

Trackbacks & Pingbacks

  1. […] Það er þó óvíst hvort að fyrri útgáfa af símanum, Samsung Galaxy S, muni fá uppfærsluna. Simon.is fjallaði nýlega um hvaða tæki munu fá uppfærsluna en listann má sjá hérna. […]

Comments are closed.