Samsung tekur framúr Apple
Sala á snjallsímum hefur á ársgrundvelli aukist um 44% sem kemur út að á þriðja ársfjórðungi þessa árs eru um 117 milljónir símtækja sent í verslanir frá símaframleiðendum.
Þetta er gríðarlegur fjöldi en hvernig kemur það út í sölu? Ef skoðaðar eru tölur sem Strategy Analytics hefur tekið þetta saman þá getum við séð að Samsung sendi frá sér 28 milljónir snjallsíma og hafa um 24% markaðshlutdeild.
Apple kemur inn í öðru sæti með um 17.1 milljónir tækja sent í verslanir og 15 % markaðshlutdeild á þessum þriðja ársfjórðungi.
Samsung er búinn að ná góðum drifkrafti í sölu og dreifingu á símtækjum sem keyra á Android. En þetta er gríðarleg breyting frá því í fyrra en þá var Nokia í fyrsta sæti með 32.7% markaðshlutdeild og sendi frá sér álíka magn af snjallsímum þennan ársfjórðunginn eða um 26.5 milljónir. Þennan fjórðunginn sendi Nokia frá 16.8 milljónir tækja og er rétt á eftir Apple með 14.4% markaðshlutdeild.
Hinsvegar má ekki slá út Apple á þessum tölum eingöngu en þetta er seinasti ársfjórðungurinn áður en iPhone fékk uppfærslu í 4S og iOS 5 kom út. Því ætti Apple að ná fótfestu í sölu og markaðshlutdeild á næsta fjórðungi. Hvort það nægi til að taka framúr Samsung verður tíminn að leiða í ljós.
Einnig er Nokia nú fyrst að senda frá sér sína fyrstu Windows Phone 7 síma og það er spurning hvort það snúi við þeirri dýfu sem Nokia er í. En með tilkomu iPhone 4s og iOS , sem og Windows Phone 7 síma frá Nokia þá má búast við eitthverjum sviptingum á næstunni.
Hér er afrit af fréttatilkynningu frá Strategy Analytics þar sem þið getið séð allar tölur sem um ræðir.
Strategy Analytics: Samsung Becomes World’s Number One Smartphone Vendor in Q3 2011
BOSTON, Oct 27, 2011 (BUSINESS WIRE) — According to the latest research from Strategy Analytics, global smartphone shipments grew 44 percent annually to reach a record 117 million units in the third quarter of 2011. Samsung overtook Apple to claim top spot as the world’s number one smartphone vendor.
Alex Spektor, Senior Analyst at Strategy Analytics, said, “Global smartphone shipments grew 44 percent annually to reach a record 117 million units in Q3 2011. Samsung shipped 28 million smartphones and overtook Apple to become the world’s largest smartphone vendor by volume with 24 percent market share. Samsung’s rise has been driven by a blend of elegant hardware designs, popular Android services, memorable sub-brands and extensive global distribution. Samsung has demonstrated that it is possible, at least in the short term, to differentiate and grow by using the Android ecosystem.”
Neil Mawston, Director at Strategy Analytics, added, “After just one quarter in the top spot, Apple slipped behind Samsung to second position and captured 15 percent share. Apple’s global smartphone growth rate slowed to just 21 percent annually in Q3 2011, its lowest level for two years. We believe Apple’s growth during the third quarter was affected by consumers and operators awaiting the launch of the new iPhone 4S in the fourth quarter, volatile economic conditions in several key countries, and tougher competition from Samsung’s popular Galaxy S2 model.”
Tom Kang, Director at Strategy Analytics, added, “Nokia reached 14 percent global smartphone share in Q3 2011, more than halving from 33 percent in Q3 2010. The transition from Symbian to Microsoft as Nokia’s main smartphone platform has clearly been a very challenging process this year. The recent launch of the new Microsoft Lumia portfolio has helped to raise Nokia’s profile, and Nokia will be hoping the partnership with Microsoft can drive at least an L-shaped recovery in its global smartphone market share over the next few months.”
Exhibit 1: Global Smartphone Vendor Shipments and Market Share in Q3 2011 (1)
Global Smartphone Vendor Shipments (Millions of Units) Q3 ’10 Q3 ’11
Samsung 7.5 27.8
Apple 14.1 17.1
Nokia 26.5 16.8
Others 32.9 55.3
Total 81.0 117.0
Global Smartphone Vendor Marketshare % Q3 ’10 Q3 ’11
Samsung 9.3% 23.8%
Apple 17.4% 14.6%
Nokia 32.7% 14.4%
Others 40.6% 47.3%
Total 100.0% 100.0%
Total Growth Year-over-Year % 86.5% 44.4