Entries by Marinó Fannar

LG G Watch umfjöllun

LG G Watch er eitt af fyrstu Android Wear snjallúrunum sem kom út og er í sölu á Íslandi. Þetta er einfalt og svart kassalaga úr með svartri gúmmíól. Alls ekki ljótt, en mjög einföld hönnun án nokkurra flugelda. Ég fékk að prófa úrið í nokkra daga og hér eru mín fyrstu kynni. Mín upplifun […]

Íssamlokan komin á Samsung Galaxy S2

Við getum andað léttar því einn vinsælasti sími landsins,  Samsung Galaxy S2, hefur fengið uppfærslu í nýjustu útgáfu af Android. Sú útgáfa er Android 4.0.3 og gengur undir nafninu Ice Cream Sandwich.  Mikið hefur verið spekúlerað að undanförnu hvenær von væri á uppfærslunni og höfðu Samsung og einhver símafyrirtæki gefið út ýmsar dagsetningar.  Ég held […]

Hvaða Android græjur fá íssamlokuna (4.0)?

Android 4.0 stýrikerfið, sem simon.is hefur fjallað um og fékk gælunafnið Ice Cream Sandwich, er nú handan við hornið.   Galaxy Nexus síminn kemur út í Evrópu 17. nóvember verður fyrsti síminn sem skartar stýrikerfinu og í kjölfarið á því verður öðrum símaframleiðendum gert kleyft að gefa ICS út á sína síma. Forsvarsmenn Google hafa sagt […]

Nokia Lumia 800 – nýr Windows Phone sími frá Nokia

Í síðustu viku á Nokia World ráðstefnunni voru nýjustu vörur Nokia kynntar. Áhugaverðasta símtækið var líklega Nokia Lumia 800 sem er sláandi líkur Nokia N9. Eini sjáanlegi munurinn í fljótu bragði er myndavélatakki á Lumia sem vantar á Nokia N9 og Windows takkarnir á framhlið Lumia sem gera skjáinn jafnframt minni en þann sem N9 […]

Þreyttur á að vera stoppaður af löggunni?

Þá er ágætt að fara með spyrnukeppnina í símann eða spjaldtölvuna. Drag racing er mjög ávanabindandi leikur sem er bæði til fyrir Android og iOS stýrikerfin.  Hann gengur út á að keppa í spyrnu, safna peningum og virðingu (respect points) og að kaupa betri og flottari bíla. Hægt er að velja á milli mismunandi keppna: […]

Verð á gagnaáskriftum – uppfært í október 2011

Þegar maður er farinn að nota þessa snjallsíma af einhverju viti þá er óhjákvæmilegt að skoða aðeins gagnapakkana sem símafyrirtækin bjóða uppá.  Við tókum saman verð á þessum pökkum hjá íslensku fjarskiptafyrirtækjunum og eins og sést í töflunni að neðan er verðmunurinn ótrúlega lítill.  Í raun það lítill að þetta kemur ekki til með að […]