Entries by Atli

Apple kynnir (ekki) nýjan iPhone

Apple hélt kynningu í gær sem var mun styttri en sú síðasta. Kynningin var líka mun látlausari og var haldin í Townhall hjá Apple í stað risa ráðstefnusals. Tim Cook byrjaði og tók föstum tökum á stóra FBI málinu sem er búið að vera mikil í deiglunni. Apple ætlar ekki að taka þátt í því að […]

Google Nexus 5x umfjöllun

Nexus 5x er einn af tveimur nýjum símum frá Google sem voru að koma út og er framleiddur af LG. Hinn síminn heitir 6p og er framleiddur af Huawei. Báðir símarnir eru kærkomnir arftakar Nexus 6, sem hefur eiginlega ekkert selst. Enda er hann of stór. Nexus 5x er ódýrari en 6p og með aðeins […]

Nýr Vodafone netbeinir

Vodafone á Íslandi hefur fjárfest í nýjum búnaði til að styðja við hrattaukandi kröfur íslenskra heimila. Þetta er Huawei netbeinir (HG659) sem býður upp á 2,4 og 5 GHz þráðlaust net samtímis (simultaneous dual-band). Netbeinirinn styður bæði kopar (xDSL) og ljósleiðara og er leigður út á 650 kr. á mánuði (sama verð og aðrir netbeinar […]

Apple Airport Extreme

Apple Airport Extreme er öflugur netbeinir fyrir heimili sem kom út fyrir yfir 2 árum og er sjötta kynslóðina af Airport Extreme. Netbeinirinn er öflugri af tveimur netbeinum sem Apple framleiðir, en sá ódýrari heitir Airport Express og er með aðeins lakari innvolsi. Það er líka hægt að kaupa dýrari týpu af Airport Extreme, sem heitir […]

iPad Pro kominn til Íslands

Epli fékk fyrstu sendingu af iPad Pro á föstudaginn síðastliðinn, beint frá Apple og er einn af fáum aðilum sem munu hefja sölu á nýjum, stærri, iPad Pro en framboð verður takmarkað til að byrja með. Um er að ræða nýja tegund í iPad vörulínunni frá Apple en tækniheimurinn bíður gjarnan óþreyjufullur eftir nýjustu vörum fyrirtækisins […]

Hvað er nýtt í iPhone 6S?

iPhone S-línan frá Apple er alltaf smá uppfærsla ofan á þann síma sem er í sölu. Þetta eru nær aldrei breytingar á hönnun símans nema þá nýir litir. Skoðum betur hvað nýi síminn hefur upp á að bjóða. Rose Gold Já það er nýr litur, til að trylla dömurnar: rose gold. Þetta er eiginlega bara bleikur. […]

Garmin Vivoactive sportúr

Garmin eru stærsti staðsetningartækjaframleiðandi heims. Þeir framleiða tæki fyrir alls konar sport eins og göngur, hlaup, sund og hjólreiðar. Í kjölfar snjallúrbyltingar þá hafa þeir byrjað að framleiða sportúr, með möguleika á tengingu við snjallsíma. Eitt af þeim úrum er Garmin Vivoactive. Þetta er létt og nett (mun nettari en önnur hlaupaúr Garmin) úr sem […]

LG G4 umfjöllun

LG G4 er flaggskip LG þessa dagana. Þetta er 5,5″ snjallsími í qHD upplausn sem keyrir á Android Lollipop með öllum bestu spekkunum. Laser fókus myndavél með 16 mp gæðum, Snapdragon 808 örgjörva, 3GB vinnsluminni, 32GB pláss, mSD minniskortarauf, 3000 mAh rafhlöðu og nokkrar bakhliðir í boði. Simon fékk símann í prófanir og hér eru okkar niðurstöður. […]

Hvað ætlar Apple að kynna á eftir?

  Apple heldur í dag viðburð sem er kallaður Apple Special Event. Hann er haldin á haustin og þar hefur iPhone verið kynntur. Viðburðurinn er ótrúlega spennandi fyrir okkur tækjanördana og horfa margir á hann í beinni. Viðburður byrjar klukkan 17:00 staðartíma. Nú í fyrsta sinn verður hægt að streyma viðburðinum í beinni á Windows 10 […]

Sony kynnir þrjá Xperia Z5 síma

Sony kynnti í gær þrjá nýja Xperia síma á tæknihátíðinni IFA í Þýskalandi, sem var reyndar búið að leka í myndbandi. Z-línan er flagskiplína Sony og þegar hún fór af stað gaf Sony út að sú lína yrði endurhönnuð á undir ári.  Þeir hafa staðið við það, en Z1 kom út september 2013 eða fyrir […]