It's happy hour !

Tímaritið Reykjavík Grapevine stendur fyrir appinu Happy Hour. Appið er einfalt og sýnir hvaða barir og veitingastaðir bjóða uppá Happy Hour og hvenær.

Mismunandi er hvenær og hvaða daga veitingastaðirnir bjóða drykki á lægri verði en ella. Þetta er listi sem er mjög mikilvægt að hafa meðferðis á góðviðris dögum. Hver segir að það þurfi að vera túristi á Íslandi til að nýta sér hótel barina?

Appið sjálft er mjög einfalt en með allar upplýsingar sem þú vilt ganga að þ.a.s. hvað bjórinn kostar, hvenær tilboðið er og hvað Reykjavík Grapevine finnst um staðinn.

Fyrir drykkjuþyrsta heimshorna flakkara þá er einnig til svipað app til sem hefur fengið fleiri verðlaun og það örlítið betra. Þegar úrvalið er orðið mikið þá viltu geta valið úr stöðum sem eru með útiverönd og í asískum stíl. Næst þegar ferðinni er heitið til New York verður Happy Hour by GoTime notað óspart.

Android útgáfan er hér: 

iOS útgáfan er hér: http://itunes.apple.com/us/app/reykjavik-appy-hour/id536126333?mt=8

Þú getur valið um 25 staði til að skála fyrir Happy Hour klukkan fimm!

Skál – Salut – Cheers!